Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 27. janúar 2020 20:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Stóri Sam: Solskjær þarf leikmenn til að bæta úrslitin
Mynd: Getty Images
Stóri Sam Allardyce tjáði sig um stöðu Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, hjá talkSport í dag.

„Sem stjóri er starf þitt að sjá hvað getur betur farið hjá liðinu og það að bæta úr því og gera liðið betra," sagði Allardyce.

„Ef Solskjær fær engan stuðning með betri leikmönnum er ég ekki viss um að úrslitin munu batna mikið."

„Stjórinn tekur allt á sig þessa stundina en staðan er þannig að hann hefur úr þessum leikmönnum að velja. Hann er að gera sitt besta með það sem hann hefur,"
sagði Allardyce að lokum.
Athugasemdir
banner
banner