Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   fös 27. september 2019 08:00
Fótbolti.net
Lið ársins í Inkasso og 2. deild karla og kvenna opinberuð í kvöld
Grótta og Fjölnir fóru upp úr Inkasso-deild karla.
Grótta og Fjölnir fóru upp úr Inkasso-deild karla.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þróttur vann Inkasso-deild kvenna.
Þróttur vann Inkasso-deild kvenna.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Klukkan 21:00 í kvöld mun Fótbolti.net opinbera lið ársins í Inkasso og 2. deild karla og 1. og 2. deild kvenna fyrir sumarið 2019 og verður verðlaunafhending í hátíðarsalnum á Hótel Borg. Þjálfarar og fyrirliðar í deildunum sjá um valið.

Þetta er sautjánda árið í röð sem við útnefnum lið ársins fyrir karladeildirnar og um leið verður leikmaður ársins, þjálfari ársins og efnilegasti leikmaðurinn útnefndur. Þetta er einnig í fimmtánda árið í röð sem sérstök verðlaunaafhending fer fram að þessu tilefni.

Í ár verða í þriðja skipti veitt verðlaun í fyrstu og annarri deild kvenna en það var ákveðið eftir að deildum var fjölgað í kvennaflokki og 1. deildin hætti að vera riðlaskipt.

Eldri lið ársins í 1 og 2.deild:
Lið ársins í Inkasso-deild karla 2018
Lið ársins í Inkasso-deild kvenna 2018
Lið ársins í 2. deild karla 2018
Lið ársins í 2. deild kvenna 2018
Lið ársins í Inkasso-deild karla 2017
Lið ársins í Inkasso-deild kvenna 2017
Lið ársins í 2. deild karla 2017
Lið ársins í 2. deild kvenna 2017
Lið ársins í 1.deild 2016
Lið ársins í 2.deild 2016
Lið ársins í 1.deild 2015
Lið ársins í 2.deild 2015
Lið ársins í 1.deild 2014
Lið ársins í 2.deild 2014
Lið ársins í 1.deild 2013
Lið ársins í 2.deild 2013
Lið ársins í 1.deild 2012
Lið ársins í 2.deild 2012
Lið ársins í 1.deild 2011
Lið ársins í 2.deild 2011
Lið ársins í 1.deild 2010
Lið ársins í 2.deild 2010
Lið ársins í 1.deild 2009
Lið ársins í 2.deild 2009
Lið ársins í 1.deild 2008
Lið ársins í 2.deild 2008
Lið ársins í 1.deild 2007
Lið ársins í 2.deild 2007
Lið ársins í 1.deild 2006
Lið ársins í 2.deild 2006
Lið ársins í 1.deild 2005
Lið ársins í 2.deild 2005
Lið ársins í 1.deild 2004
Lið ársins í 2.deild 2004
Athugasemdir
banner
banner
banner