Adeyemi tekur Arsenal fram yfir Man Utd - Sancho þarf að lækka launin um helming - Lewandowski til Fenerbahce?
   fös 27. nóvember 2020 18:00
Elvar Geir Magnússon
Ronaldo hvíldur á morgun
Sky Sport Italia segir frá því að Cristiano Ronaldo verði hvíldur þegar Juventus heimsækir Benevento á morgun.

Benevento er í 14. sæti í ítölsku A-deildinni og greinilegt að Andrea Pirlo lítur svo á að Juventus hafi efni á því að hvíla Ronaldo gegn þessum mótherjum.

Sagt er að Ronaldo verði eftir í Tórínó og því má búast við því að Paulo Dybala eða Dejan Kulusevski byrji með Alvaro Morata.

Danilo gæti einnig verið hvíldur í leiknum.

Ronaldo er með átta mörk í fimm leikjum fyrir Juventus í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili. Liðið er í fjórða sæti með sextán stig, fjórum stigum á eftir toppliði AC Milan.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Roma 12 9 0 3 13 5 +8 27
2 Napoli 12 8 1 3 19 11 +8 25
3 Inter 11 8 0 3 26 12 +14 24
4 Bologna 12 7 3 2 21 8 +13 24
5 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
6 Juventus 12 5 5 2 15 11 +4 20
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Sassuolo 11 5 1 5 14 12 +2 16
9 Lazio 11 4 3 4 13 9 +4 15
10 Udinese 12 4 3 5 12 20 -8 15
11 Cremonese 12 3 5 4 12 14 -2 14
12 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
13 Atalanta 12 2 7 3 14 14 0 13
14 Cagliari 12 2 5 5 12 17 -5 11
15 Parma 12 2 5 5 9 15 -6 11
16 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
17 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
18 Genoa 12 1 5 6 11 19 -8 8
19 Fiorentina 12 0 6 6 10 19 -9 6
20 Verona 12 0 6 6 7 18 -11 6
Athugasemdir
banner
banner
banner