Man Utd á eftir Bellingham - West Ham og Sevilla vilja Zirkzee - Gordon til Liverpool?
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
Rúnar: Það mun vera í sögubókunum
Maggi: Opinn fyrir því að halda áfram
Lárus Orri: Ég vissi að það væri verið að gera góða hluti hérna á Akranesi
Heimir kveður FH: Frábært að enda þetta með honum
Jón Þór: Alltof stór atvik í íslenskum fótbolta sem dómarastéttin er að klúðra
Ósáttur með hvernig ÍBV kláraði mótið - „Ákveðin vanvirðing“
Haddi: Okkur þyrstir að vera þar
Láki: Ákveðið að flýta þessum leik svo Haddi og KA-menn geti fengið sér snemma í kvöld
   fim 28. júlí 2022 22:31
Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Agla María: Gott að við keyrðum yfir þetta almennilega í seinni
Kvenaboltinn
Agla María Albertsdóttir
Agla María Albertsdóttir
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Mér fannst hann bara vera mjög góður, þetta tók smá tíma að skora á þær en þegar við skoruðum þá fannst mér þetta alveg, við vorum með yfirburði í leiknum og bara gaman að sjá hvað voru margir að skora mörkin í dag", sagði Agla María Albertsdóttir sóknarmaður Breiðabliks eftir 5-0 sigur  í Bestudeild kvenna í kvöld.    


Lestu um leikinn: Breiðablik 5 -  0 KR

„Já, mér fannst við vera að skapa okkur samt alveg góð kannski svona hálffæri í fyrri hálfleik, mér fannst við alveg vera með yfirburði en þetta er náttúrulega alveg galopið þegar staðan er 0-0 eða 1-0 þannig að það var bara gott að við keyrðum yfir þetta almennilega í seinni!, sagði Agla María um leikinn í kvöld. 

Leikurinn var fysti leikur Öglu Maríu fyrir Breiðablik síðan í fyrra en hún gekk á dögunum til liðsins á laní frá Sænska úrvalsdeildarliðinu Hacken. 

„Bara geggjað það er gott að vera komin heim, allavega í smá", sagði Agla María um það að vera komin aftur heim í Kópavogin. 

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner