Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mið 28. september 2022 13:15
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sterkust í 17. umferð - Elskar stoðsendingaþrennur
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Valur)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er Steypustöðin sem færir þér leikmann umferðarinnar í Bestu deildinni. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er leikmaður 17. umferðar.

Þórdís Hrönn var með stoðsendingaþrennu í sigri Vals gegn Aftureldingu. Hún lagði upp öll mörk liðsins í 1-3 sigri en liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með sigrinum.

Hún var líka með þrennu af stoðsendingum í sigrinum gegn KR á dögunum.

Sjá einnig:
Sterkasta lið 17. umferðar - Tvær í fimmta sinn og tvær í fjórða

Þetta er í annað sinn í sumar sem Þórdís er leikmaður umferðarinnar en hún er búin að vera stórkostleg í liði Vals og hefur komið að flestum mörkum af öllum leikmönnum deildarinnar.

„Þórdís er búin að vera gjörsamlega frábær í sumar," sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, í Heimavellinum en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

Sjá einnig:
Sterkust í 1. umferð - Ana Paula Santos Silva (Keflavík)
Sterkust í 2. umferð - Samantha Leshnak Murphy (Keflavík)
Sterkust í 3. umferð - Arna Eiríksdóttir (Þór/KA)
Sterkust í 4. umferð - Ásta Eir Árnadóttir (Breiðablik)
Sterkust í 5. umferð - Júlíana Sveinsdóttir (ÍBV)
Sterkust í 6. umferð - Sandra Sigurðardóttir (Valur)
Sterkust í 7. umferð - Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Sterkust í 8. umferð - Katla Tryggvadóttir (Þróttur R.)
Sterkust í 9. umferð - Samantha Leshnak Murphy (Keflavík)
Sterkust í 10. umferð - Jasmín Erla Ingadóttir (Stjarnan)
Sterkust í 11. umferð - Málfríður Erna Sigurðardóttir (Stjarnan)
Sterkust í 12. umferð - Eva Ýr Helgadóttir (Afturelding)
Sterkust í 13. umferð - Ólöf Sigríður Kristinsdóttir (Þróttur R.)
Sterkust í 14. umferð - Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir (Valur)
Sterkust í 15. umferð - Sandra María Jessen (Þór/KA)
Sterkust í 16. umferð - Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Heimavöllurinn: Fram flaug upp í fyrstu, hverjar fara í Evrópureisu?
Athugasemdir
banner
banner