Færist nær því að yfirgefa Man Utd - Barca ætlar að kaupa Rashford - Newcastle hefur áhuga á Ederson
   fim 28. september 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn í dag - Atlético í Pamplona
Mynd: EPA
Þrír leikir eru spilaðir í 7. umferð í La Liga á Spáni í kvöld, en Atlético Madríd heimsækir Osasuna í Pamplona.

Atlético hefur aðeins náð í tíu stig úr fyrstu sex leikjunum en liðið á möguleika á að komast upp í fjórða sæti deildarinanr með sigri í kvöld.

Osasuna er í 12. sæti með 7 stig, en liðið komst alla leið í bikarúrslit á síðustu leiktíð.

Leikir dagsins:
17:00 Granada CF - Betis
17:00 Celta - Alaves
19:30 Osasuna - Atletico Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 11 10 0 1 26 10 +16 30
2 Barcelona 11 8 1 2 28 13 +15 25
3 Villarreal 11 7 2 2 22 10 +12 23
4 Atletico Madrid 11 6 4 1 21 10 +11 22
5 Betis 11 5 4 2 18 12 +6 19
6 Espanyol 11 5 3 3 15 13 +2 18
7 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
8 Alaves 11 4 3 4 11 10 +1 15
9 Elche 11 3 5 3 12 13 -1 14
10 Vallecano 11 4 2 5 12 14 -2 14
11 Athletic 11 4 2 5 11 13 -2 14
12 Celta 11 2 7 2 13 14 -1 13
13 Sevilla 11 4 1 6 17 19 -2 13
14 Real Sociedad 11 3 3 5 13 16 -3 12
15 Osasuna 11 3 2 6 9 12 -3 11
16 Levante 11 2 3 6 15 20 -5 9
17 Mallorca 11 2 3 6 11 18 -7 9
18 Valencia 11 2 3 6 10 20 -10 9
19 Oviedo 11 2 2 7 7 19 -12 8
20 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
Athugasemdir
banner
banner