Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 28. október 2020 15:00
Magnús Már Einarsson
Telja sig geta tekið á móti 23 þúsund áhorfendum á Old Trafford
Mynd: Getty Images
Manchester United hefur gert breytingar á heimavelli sínum þannig að hægt sé að taka á móti 23,500 áhorfendum og virða á sama tíma nálægðartakmarkanir.

Manchester United segist vera tilbúið að taka við áhorfendum á leiki og vonar að reglur í Englandi breytist fljótlega.

Engir áhorfendur hafa verið á leikjum í ensku deildarkeppninni síðan kórónuveiru faraldurinn fór á flug þar í landi í mars.

„Ég er er sannfærð um að við getum tekið á móti áhorfendum og passað öryggi þeirra," sagði Collette Roche, rekstrarstjóri Manchester United.
Athugasemdir
banner
banner