Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
Kjaftæðið - Amorim rekinn!
Enski boltinn - Kaldar nýárskveðjur og er Amorim búinn?
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
Leiðin úr Lengjunni: Ótímabæra spáin
Útvarpsþátturinn - Fyrsta ótímabæra spáin og stjóraskipti Chelsea
Hugarburðarbolti GW 19 Hirðfíflið mætti í studio 1
Kjaftæðið - Stórkostleg áramót fyrir Arsenal
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
   fös 29. apríl 2022 15:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Enski boltinn - Leeds niður og West Ham Evrópumeistari?
Enski boltinn í dag fór mest í að ræða málefni West Ham og Leeds þar sem gestir þáttarins eru á þeirri hlið í lífinu.

Þeir Máni Pétursson og Tómas Steindórsson ræddu málin við Sæbjörn Steinke.

Evrópuævintýri West Ham er í fullum gangi en liðið þarf að ná í sigur í Þýskalandi í seinni undanúrslitaleiknum. Leeds er fimm stigum fyrir ofan fallsæti en Máni er þó á því að liðið falli úr úrvalsdeildinni.

Þetta og miklu meira í þættinum sem er í boði Domino's og WhiteFox (fyrir 18 ára og eldri).
Athugasemdir
banner