Breiðablik er Íslandsmeistari eftir að hafa unnið frábæran 3-0 útisigur gegn Víkingi í úrslitaleiknum á sunnudagskvöld. Hér að neðan má sjá mörkin þrjú úr leiknum; Ísak Snær Þorvaldsson skoraði tvívegis og Aron Bjarnason eitt mark.
Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 - 3 Breiðablik
Ísak Snær skoraði fyrsta mark leiksins????
— Besta deildin (@bestadeildin) October 28, 2024
Víkingur-Breiðablik | Lokaumferðin | #bestadeildin pic.twitter.com/xCVJJIakdD
Ísak Snær tvöfaldaði forystu Breiðabliks????
— Besta deildin (@bestadeildin) October 28, 2024
Víkingur-Breiðablik | Lokaumferðin | #bestadeildin pic.twitter.com/fC2paCQtFq
Aron Bjarnason gulltryggði stórkostlegan sigur Breiðabliks og þar með Íslandsmeistaratitilinn????
— Besta deildin (@bestadeildin) October 28, 2024
Víkingur-Breiðablik | Lokaumferðin | #bestadeildin pic.twitter.com/0egtFDbMS9
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir