þri 29. október 2024 09:11
Elvar Geir Magnússon
Rifjaðu upp Blikamörkin þrjú í úrslitaleiknum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik er Íslandsmeistari eftir að hafa unnið frábæran 3-0 útisigur gegn Víkingi í úrslitaleiknum á sunnudagskvöld. Hér að neðan má sjá mörkin þrjú úr leiknum; Ísak Snær Þorvaldsson skoraði tvívegis og Aron Bjarnason eitt mark.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 0 -  3 Breiðablik




Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner