Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   sun 29. nóvember 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Börsungar taka á móti Osasuna
Í dag verða fjórir leikir spilaðir í spænsku úrvalsdeildinni.

Dagurinn byrjar með hvelli því klukkan 13:00 verður flautað til leiks á Nývangi þar sem heimamenn í Barcelona taka á móti Osasuna. Börsungar hafa ekki farið þetta tímabil vel af stað en unnu góðan útisigur á Dynamo Kiev í Meistaradeildinni í síðustu viku. Lionel Messi fékk hvíld þar.

Getafe og Athletic Bilbao eigast við klukkan 15:15 og klukkan 17:30 mætast Celta og Granada. Báðir leikir verða sýndir í beinni á Stöð 2 Sport 4.

Síðasti leikur dagsins er leikur Real Sociedad og Villarreal þar sem verður hart barist.

sunnudagur 29. nóvember
13:00 Barcelona - Osasuna (Stöð 2 Sport 4)
15:15 Getafe - Athletic (Stöð 2 Sport 4)
17:30 Celta - Granada CF (Stöð 2 Sport 4)
20:00 Real Sociedad - Villarreal
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 19 16 1 2 53 20 +33 49
2 Real Madrid 19 14 3 2 41 17 +24 45
3 Villarreal 17 12 2 3 34 16 +18 38
4 Atletico Madrid 19 11 5 3 34 17 +17 38
5 Espanyol 18 10 3 5 22 19 +3 33
6 Betis 18 7 7 4 30 24 +6 28
7 Celta 18 6 8 4 24 20 +4 26
8 Athletic 19 7 3 9 17 25 -8 24
9 Elche 18 5 7 6 24 23 +1 22
10 Getafe 18 6 3 9 14 23 -9 21
11 Sevilla 18 6 2 10 24 29 -5 20
12 Osasuna 18 5 4 9 18 21 -3 19
13 Alaves 18 5 4 9 15 21 -6 19
14 Vallecano 18 4 7 7 14 21 -7 19
15 Real Sociedad 18 4 6 8 22 26 -4 18
16 Mallorca 18 4 6 8 20 26 -6 18
17 Girona 18 4 6 8 17 34 -17 18
18 Valencia 18 3 7 8 17 30 -13 16
19 Levante 17 3 4 10 20 29 -9 13
20 Oviedo 18 2 6 10 8 27 -19 12
Athugasemdir
banner