Börsungar vilja varnarmann Bournemouth - Man Utd vill tvo leikmenn - Igor Thiago til Liverpool?
   mán 29. nóvember 2021 11:30
Elvar Geir Magnússon
Aðeins eitt lið haldið sér sem var sigurlaust eftir þrettán leiki
Eddie Howe.
Eddie Howe.
Mynd: EPA
Newcastle er á botni ensku úrvalsdeildarinnar án sigurs og hefur félagið aldrei áður spilað eins marga leiki í upphafi tímabils án þess að ná að vinna leik.

Aðeins einu liði í sögunni hefur tekist að halda sér í úrvalsdeildinni eftir að hafa mistekist að fagna sigri í fyrstu þrettán leikjunum, það var Derby County 2000-01.

Eddie Howe, stjóri Newcastle, segir þó mikilvægt að horfa ekki of langt fram veginn.

„Við erum meðvitaðir um hversu mikilvægir leikirnir eru en það er hættulegt að horfa of langt fram í tímann. Forgangsatriði hjá mér núna er æfingin í dag og svo auðvitað leikurinn á morgun. Við tökum eitt skref í einu," segir Howe.

Newcastle fær Norwich í heimsókn annað kvöld. Jamaal Lascelles og Matt Ritchie verða ekki með í leiknum þar sem þeir verða í banni.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 17 12 3 2 31 10 +21 39
2 Man City 17 12 1 4 41 16 +25 37
3 Aston Villa 17 11 3 3 27 18 +9 36
4 Chelsea 17 8 5 4 29 17 +12 29
5 Liverpool 17 9 2 6 28 25 +3 29
6 Sunderland 17 7 6 4 19 17 +2 27
7 Man Utd 17 7 5 5 31 28 +3 26
8 Crystal Palace 17 7 5 5 21 19 +2 26
9 Brighton 17 6 6 5 25 23 +2 24
10 Everton 17 7 3 7 18 20 -2 24
11 Newcastle 17 6 5 6 23 22 +1 23
12 Brentford 17 7 2 8 24 25 -1 23
13 Fulham 17 7 2 8 24 26 -2 23
14 Tottenham 17 6 4 7 26 23 +3 22
15 Bournemouth 17 5 7 5 26 29 -3 22
16 Leeds 17 5 4 8 24 31 -7 19
17 Nott. Forest 17 5 3 9 17 26 -9 18
18 West Ham 17 3 4 10 19 35 -16 13
19 Burnley 17 3 2 12 19 34 -15 11
20 Wolves 17 0 2 15 9 37 -28 2
Athugasemdir
banner
banner
banner