Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
   mán 30. janúar 2023 19:13
Ívan Guðjón Baldursson
Reading fær Casadei frá Chelsea (Staðfest)

Championship félagið Reading er búið að staðfesta komu ítalska miðjumannsins Cesare Casadei á lánssamningi frá Chelsea sem gildir út tímabilið.


Casadei er 20 ára gamall og var keyptur frá Inter síðasta sumar fyrir um 20 milljónir evra.

Hann hefur staðið sig afar vel með varaliði Chelsea og telur þjálfarateymið hann vera tilbúinn til að reyna fyrir sér í Championship deildinni.

Reading er í 16. sæti Championship deildarinnar - þó aðeins fimm stigum frá umspilssæti.


Athugasemdir
banner
banner