Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   mið 30. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ítalía í dag - Leikur Benevento og Inter í beinni
Það er leikið í ítölsku úrvalsdeildinni í miðri viku þessa vikuna og eru þrír leikir í dag.

Klukkan 16:00 verður flautað til leiks í tveimur leikjum. Leikur Benevento og Inter verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 en einnig mætast Udinese og Spezia.

Klukkan 18:45 verður svo athyglisverð viðureign þegar Lazio og Atalanta eigast við.

Hér að neðan má sjá stöðutöfluna í deildinni eins og hún lítur út akkúrat núna.

miðvikudagur 30. september

Ítalía: Sería A
16:00 Benevento - Inter (Stöð 2 Sport 2)
16:00 Udinese - Spezia
18:45 Lazio - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 9 7 0 2 16 8 +8 21
2 Roma 9 7 0 2 9 3 +6 21
3 Milan 9 5 3 1 14 7 +7 18
4 Como 9 4 4 1 11 6 +5 16
5 Inter 8 5 0 3 19 11 +8 15
6 Juventus 9 4 3 2 11 9 +2 15
7 Bologna 8 4 2 2 13 7 +6 14
8 Atalanta 9 2 7 0 13 7 +6 13
9 Udinese 9 3 3 3 11 14 -3 12
10 Lazio 8 3 2 3 11 7 +4 11
11 Cremonese 8 2 5 1 9 10 -1 11
12 Torino 8 3 2 3 8 14 -6 11
13 Sassuolo 8 3 1 4 8 9 -1 10
14 Cagliari 8 2 3 3 8 10 -2 9
15 Parma 9 1 4 4 3 8 -5 7
16 Lecce 9 1 3 5 7 14 -7 6
17 Verona 9 0 5 4 5 13 -8 5
18 Fiorentina 8 0 4 4 7 12 -5 4
19 Pisa 8 0 4 4 5 12 -7 4
20 Genoa 8 0 3 5 4 11 -7 3
Athugasemdir
banner
banner