Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
Siggi Höskulds - Besta deildin kallar
Útvarpsþátturinn - Lokabardagar Bestu deildarinnar
Kjaftæðið - Landsliðsuppgjör með Kjartani Henry og fyrrum aðstoðarmanni Arnars Gunnlaugs
Útvarpsþátturinn - Landsliðið og Besta með Baldri og Sölva
Kjaftæðið - Jeppakallinn og Bjöggi Stef í gír!
Hugarburðarbolti GW 7 Arsenal komnir á toppinn!
Kjaftæðið - Liverpool í bullinu og Víkingar Íslandsmeistarar!
Uppbótartíminn - Til hamingju Blikar!
Enski boltinn - Er Liverpool í krísu?
Innkastið - Stóru málin með Bjössa Hreiðars
Útvarpsþátturinn - Skjótt skipast veður í lofti
Turnar Segja Sögur: Graeme Souness
Kjaftæðið - Hákon Haralds með sigurmark gegn Roma og stór helgi framundan!
Hugarburðarbolti GW 6 Verður Amorim stjóri Man Utd næstu helgi?
Rann blóðið til skyldunnar - „Eiga inni hjá mér“
Innkastið - Þjálfarakapall og Víkingar meistarar
   mán 30. september 2024 12:06
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Nú hljóta þeir að reka Ten Hag og Palmer sjóðheitur
Erik ten Hag getur ekki lifað mikið lengur í starfi hjá Manchester United. Það er bara svoleiðis, United hlýtur að fara að reka hann.

United tapaði 0-3 gegn Tottenham í gær en það var farið vel yfir það í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Tryggvi Páll Tryggvason var á línunni og fór yfir leikinn í gær.

Chelsea stuðningsmennirnir Haraldur Örn Haraldsson og Stefán Marteinn Ólafsson eru þá gestir og fara yfir flotta byrjun Chelsea á tímabilinu. Cole (Cold) Palmer fór á kostum um helgina. Liverpool er á toppnum, Arsenal missti frá sér forystu en vann samt og Manchester City missteig sig án Rodri. Og já, Everton vann leik!

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner