Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   lau 30. nóvember 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þýskaland í dag - Dortmund og Bayern eiga leiki
Gleðilegan laugardaginn. Auðvitað er leikið í þýsku Bundesligunni í dag og eru fimm leikir á dagskrá.

Klukkan 14:30 eru fjórir af leikjunum og þar ber hæst leikur Borussia Dortmund og Hertha Berlín í höfuðborginni. Jurgen Klinsmann stýrir Hertha í fyrsta sinn, en hann tók við liðinu í vikunni.

Það verður fróðlegt að sjá hvort Jadon Sancho byrji hjá Dortmund. Talað hefur verið um að félagið sé tilbúið að selja hann í janúar.

Alfreð Finnbogason er meiddur, en hans lið, Augsburg, sækir Köln heim.

Bayern, sem hefur verið að spila vel undir stjórn Hansi Flick, mætir Bayer Leverkusen á heimavelli í lokaleik dagsins.

laugardagur 30. nóvember
14:30 Paderborn - RB Leipzig
14:30 Koln - Augsburg
14:30 Hertha - Dortmund
14:30 Hoffenheim - Fortuna Dusseldorf
17:30 Bayern - Leverkusen
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 34 5 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 12 +8 22
3 Dortmund 10 6 3 1 15 6 +9 21
4 Leverkusen 10 6 2 2 22 14 +8 20
5 Hoffenheim 10 6 1 3 20 16 +4 19
6 Stuttgart 9 6 0 3 14 10 +4 18
7 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
8 Köln 9 4 2 3 16 12 +4 14
9 Eintracht Frankfurt 9 4 2 3 22 19 +3 14
10 Union Berlin 10 3 3 4 12 16 -4 12
11 Freiburg 9 2 4 3 11 13 -2 10
12 Hamburger 10 2 3 5 8 15 -7 9
13 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
14 Augsburg 9 2 1 6 12 21 -9 7
15 St. Pauli 9 2 1 6 8 18 -10 7
16 Gladbach 9 1 3 5 10 18 -8 6
17 Mainz 9 1 2 6 10 17 -7 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 21 -13 5
Athugasemdir
banner