Isak vill enn fara - Vlahovic orðaður við Liverpool og Newcastle - Lammens færist nær Manchester United
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
   lau 31. ágúst 2024 17:08
Brynjar Óli Ágústsson
Úlfur Arnar alls ekki ánægður: Við erum ekki í neinni toppbaráttu
Lengjudeildin
<b>Úlfur Arnar Jökulsson, þjálfari Fjölnis</b>
Úlfur Arnar Jökulsson, þjálfari Fjölnis
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Ömurleg tilfinning.'' segir Úlfur Arnar Jökulsson, þjálfari Fjölnis, eftir 2-1 tap gegn Gróttu í 20. umferð Lengjudeildarinnar.


Lestu um leikinn: Grótta 2 -  1 Fjölnir

Þrátt fyrir að eiga enn séns að ná fyrsta sæti í Lengjudeildinni var Úlfur harður á því að þeir væru ekki í neinni toopbaráttu í deidlinni.

„Nei við erum ekki í neinni toppbaráttu þegar við vinnum ekki svona leik. Við skjótum framhjá fyrir opnu marki, við skjótum yfir fyrir opnu marki, við skjótum í stöngina. Við áttum að vera þrjú núll í hálfleik og bæta við í seinni hálfleik. Ef þú nýtir ekki færin og spilar svona þá getur maður ekki sagt að maður sé í einhverjari baráttu um neitt.''

„Við áttum að vinna þetta fimm núll. Við getum ekki skorað til að bjarga líf okkar, það er það sem er að drepa okkur í enda sprett á mótinu,''

Úlfur var ekki sáttur með frammistöðu dómarans í nokkrum atvikum

„Það má alveg kalla þetta etthvað dómaravæl, en það má bara berja hafsentana mína vildir inn í teig í föstum leikatriðum,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni fyrir ofan.


Athugasemdir