banner
fim 14.jún 2018 20:40
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ramos gekk út: Ţetta er eins og jarđarför
watermark Ramos á blađamannafundinum.
Ramos á blađamannafundinum.
Mynd: NordicPhotos
watermark Hierro er tekinn viđ spćnska liđinu. Hér má sjá hann rćđa viđ forvera sinn, Julen Lopetegui.
Hierro er tekinn viđ spćnska liđinu. Hér má sjá hann rćđa viđ forvera sinn, Julen Lopetegui.
Mynd: NordicPhotos
Sergio Ramos, fyrirliđi spćnska landsliđsins, sat fyrir svörum á blađamannnafundi í dag.

Ţađ vakti mikla athygli í gćr ţegar Julen Lopetegui var rekinn sem landsliđsţjálfari Spánar tveimur dögum fyrir fyrsta leik á HM. Ramos, sem var mćttur ásamt nýja landsliđsţjálfaranum Fernando Hierro, var auđvitađ spurđur út í ţetta á blađamannafundinum.

Lopetegui var deginum áđur ráđinn stjóri Real Madrid en ţađ fór ekki vel í spćnska knattspyrnusambandiđ. Ţeir hjá knattspyrnusambandinu vissu ekki af viđrćđum Lopetegui viđ Real Madrid og ţví var hann rekinn.

„Viđ verđum ađ vera fljótir ađ komast yfir ţetta, viđ verđum ađ halda áfram. Ţetta er ekki búiđ ađ vera frábćr tími. Julen Lopetegui hjálpađi okkur ađ komast á HM og hann á ţátt í ţví sem gerist á HM," sagđi Ramos sem vill gleyma.

„Viđ spilum annađ kvöld á móti ríkjandi Evrópumeisturum. Ţví fyrr sem viđ gleymum ţessu ţví betra fyrir alla."

„Ţađ mun ekkert breytast, metnađurinn er sá sami og fyrir tveimur dögum. Hungriđ er enn til stađar hjá liđinu. Viđ megum ekki nota ţetta sem afsökun," sagđi Ramos sem mun spila undir stjórn Lopetegui hjá Real Madrid.

Fernando Hierro mun stýra Spánverjum á HM og Ramos er ánćgđur međ ţađ. „Ţađ eru fáir sem eru jafnhćfir í starfiđ og Fernando."

Hierro er gođsögn á Spáni eftir ađ hafa skorađ 29 mörk í 89 landsleikjum. Hann var lengi vel fyrirliđi landsliđsins og Real Madrid.

Fékk nóg og gekk út
Eftir ađ hafa svarađ nokkrum spurningum um brotthvarf Lopetegui ţá gekk Ramos af fundinum en áđur en hann fór sagđi hann:

„Ţetta er eins og jarđarför. Viđ erum ađ taka ţátt í Heimsmeistaramótinu, viđ ćttum ađ njóta ţess."

Spánn er í riđli međ Portúgal, Íran og Marokkó. Fyrsti leikur liđsins er annađ kvöld viđ Portúgal.

Sjá einnig:
Sito skilur ákvörđun knattspyrnusambands Spánar
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía