banner
miđ 11.júl 2018 22:53
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kane: Fórum lengra en nokkur bjóst viđ
watermark Kane átti ekki sinn besta leik í kvöld.
Kane átti ekki sinn besta leik í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Harry Kane átti ekki sinn besta leik ţegar England tapađi fyrir Króatíu í undanúrslitunum á HM í Rússlandi.

Kane segir ţađ vonbrigđi ađ vera ekki á leiđ í úrslitaleikinn, hann sé samt stoltur. „Ţetta er erfitt, viđ erum í sárum, viđ lögđum svo mikiđ á okkur, stuđningsmennirnir voru magnađir."

„Ţetta var erfiđur leikur, 50:50 leikur - viđ munum eflaust líta til baka og hugsa um hluti sem viđ hefđum getađ gert betur. Ţetta er erfitt en viđ getum boriđ höfuđiđ hátt. Viđ komumst lengra en nokkur bjóst viđ."

„Ţađ er frábćrt ađ komast svona langt, viđ erum búnir ađ gera alla stolta en ţetta er erfitt."

England spilar viđ Belgíu á laugardaginn í leiknum um ţriđja sćtiđ. Úrslitaleikur Króatíu og Frakklands er á sunnudaginn.

Sjá einnig:
Southgate stoltur af liđinu - Fékk frábćrar móttökur
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía