Onana aftur til Inter - Zinchenko aftur til Arsenal - Man Utd horfir til Rennes - Palmer ósnertanlegur
   þri 07. október 2003 00:00
Hafliði Breiðfjörð
Markvörður Kingstonian lést á æfingu.
Mínútu þögn var fyrir leik Kingstonian og Kettering í ensku utadeildinni í gær til minningar um varamarkvörð liðisins, Trevor Jones sem lét lífið á æfingavellinum í síðustu viku. Jones fékk raflost er hann reyndi að setja í gang kælikerfi á Old Cranleighan æfingavellinum í Thames Ditton í Surrey aðeins nokkrum dögum fyrir 34 ára afmælisdaginn sinn. Hann var varamarkvörður liðsins þetta árið en og vinsæll meðal leikmannana en hann var einnig spilandi stjóri varaliðsins.
Athugasemdir
banner
banner
banner