Bournemouth hefur sótt gríska markvörðinn Christos Mandas á láni frá Lazio út tímabilið.
Mandas, sem er 24 ára gamall, hefur spilað 33 leiki með Lazio frá því að hann gekk til liðs við félagið fyrir þremur árum. Hann hefur þó aðeins leikið einn leik á núverandi tímabili með ítalska félaginu.
Lazio er þegar búið að finna arftaka Mandas, þar sem félagið tilkynnti fyrr í dag að markvörðurinn Edoardo Motta hafi verið keyptur frá Reggina.
Hann er fyrsti gríski leikmaður Bournemouth, en hann á jafnframt tvo landsleiki að baki fyrir Grikkland.
Mandas, sem er 24 ára gamall, hefur spilað 33 leiki með Lazio frá því að hann gekk til liðs við félagið fyrir þremur árum. Hann hefur þó aðeins leikið einn leik á núverandi tímabili með ítalska félaginu.
Lazio er þegar búið að finna arftaka Mandas, þar sem félagið tilkynnti fyrr í dag að markvörðurinn Edoardo Motta hafi verið keyptur frá Reggina.
Hann er fyrsti gríski leikmaður Bournemouth, en hann á jafnframt tvo landsleiki að baki fyrir Grikkland.
Christos Mandas has completed a loan move to AFC Bournemouth ???????? pic.twitter.com/jUDRWt1daY
— AFC Bournemouth ???? (@afcbournemouth) January 27, 2026
Athugasemdir


