Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
banner
   þri 27. janúar 2026 12:20
Kári Snorrason
Sjáðu það helsta úr franska: PSG fór á toppinn og Endrick skoraði þrjú
Endrick skoraði þrjú.
Endrick skoraði þrjú.
Mynd: Lyon
PSG fór á topp frönsku úrvalsdeildarinnar með naumum 1 0 sigri á Auxerre. Lens, sem leiddi deildina fyrir umferðina, missti toppsætið eftir 3 1 tap gegn Marseille.

Þá kom brasilíska ungstirnið sér á blað í deildinni og gerði gott betur er hann skoraði þrjú í 5-2 sigri Lyon á Metz.

Hákon Haraldsson var utan hóps er Lille tapaði 1-4 gegn Strasbourg, sem hafa farið vel af stað undir stjórn Gary O'neil.

Þetta og margt fleira í markapakka Livey frá 19. umferð Ligue 1. Hægt er að kaupa sér áskrift af Livey með því að smella hér.





Smelltu hér til að kaupa áskrift að Livey

Athugasemdir
banner
banner