Bruno íhugar sína stöðu á Old Trafford - Kane ræðir við Bayern um framlengingu - Beto á blaði Juve
   þri 27. janúar 2026 18:15
Ívan Guðjón Baldursson
Palmer er hamingjusamur og ósnertanlegur
Mynd: EPA
Mynd: EPA
The Sun er meðal enskra fjölmiðla sem hafa greint frá vilja Cole Palmer til að ganga í raðir Manchester United.

   26.01.2026 19:30
Palmer spenntur fyrir Man Utd


Palmer var stuðningsmaður Manchester United í æsku en ólst upp hjá Manchester City áður en hann skipti yfir til Chelsea sumarið 2023. Hann kostaði 40 milljónir punda og er lykilmaður fyrir liðið í dag.

Hann er 23 ára gamall og með samning sem gildir til 2033. Chelsea lítur á hann sem lykilmann fyrir nútið og framtíð félagsins og hefur engan áhuga á því að selja sóknartengiliðinn sinn.

Sky Sports segir frá þessu og bætir því við að Chelsea telur leikmanninn vera hamingjusamann á Stamford Bridge. Þó að Palmer sé aðeins búinn að koma við sögu í 13 leikjum á meiðslahrjáðu tímabili er hann búinn að skora 5 mörk.

Hann hefur í heildina komið að 77 mörkum í 110 keppnisleikjum með Chelsea.

Chelsea er í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig eftir 23 umferðir, einu stigi á eftir Man Utd.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Everton 23 9 6 8 25 26 -1 33
11 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 23 6 8 9 31 38 -7 26
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner