Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   sun 01. júní 2025 10:45
Elvar Geir Magnússon
Ívar Orri dæmir leik Breiðabliks og Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það verður sannkallaður stórleikur í Bestu deildinni í kvöld þegar Breiðablik og Víkingur eigast við á Kópavogsvelli.

Ívar Orri Kristjánsson dæmir leikinn, Birkir Sigurðarson og Egill Guðvarður Guðlaugsson eru aðstoðardómarar og Jóhann Ingi Jónsson varadómari.

Hér má sjá hverjir dæma leiki umferðarinnar.

sunnudagur 1. júní
14:00 KR-Vestri (Twana Khalid Ahmed)
17:00 KA-Stjarnan (Elías Ingi Árnason)
18:00 ÍA-ÍBV (Arnar Þór Stefánsson)
18:00 FH-Afturelding (Vilhjálmur Alvar Þórarinsson)
19:15 Breiðablik-Víkingur R. (Ívar Orri Kristjánsson)

mánudagur 2. júní
19:15 Valur-Fram (Þórður Þorsteinn Þórðarson)
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner