Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   sun 01. september 2024 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Danijel Djuric ekki valinn í u21: Þetta var mitt svar
Danijel Dejan Djuric
Danijel Dejan Djuric
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Víkingar tóku á móti Valsmönnum í stórleik 21.umferðar Bestu deildar karla á heimavelli hamingjunnar í kvöld.

Útlitið var orðið heldur svart í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik sá maður styrk Víkinga og þeir snéru leiknum sér í hag og unnu virkilega sterkan endurkomu sigur.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 Valur

„Þetta var örugglega bara það skemmtilegasta sem ég hef gert. Þetta er fótbolti og er bara geggjað." Sagði Danijel Dejan Djuric eftir sigurinn í kvöld.

Víkingar lentu einum manni færri snemma leiks og fóru inn í hálfleikinn tveimur mörkum undir en í síðari hálfleik snéru þeir leiknum algjörlega við og sóttu sterkan sigur. 

„Mér leið samt ekki eins og við værum eitthvað eftir á. Tíu á móti ellefu þá finnurðu og sérðu eins og mörg lið fari í 'low block'. Við vorum ekki í 'low block', við vorum að fá færi í fyrri hálfleik og vissum að ef við myndum skora eitt mark þá myndi koma annað og þriðja. Þetta var bara geggjað." 

Danijel Dejan Djuric var ekki valinn í u21 landsliðið fyrir komandi verkefni og viðurkenndi hann að hann væri örlítið pirraður yfir þvi.

„Maður er búin að fara í smá öldudal hérna og smá pirraður að maður hafi ekki verið valinn í u21 og þetta var mitt svar til hans. 

„Ég sýni það bara á vellinum. Það er það eina sem ég geri og ég vissi líka þegar ég vaknaði í morgun að ég væri að fara gera geggjað í dag.  Þetta var geggjaður leikur hjá mér og bara eins og ég segi þá svara ég honum á vellinum og ég vona að hann hafi séð leikinn uppi í stúku eða heima hjá sér. Mér fannst þetta geggjað svar." 

Nánar er rætt við Danijel Dejan Djuric í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner