Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   sun 01. september 2024 20:16
Haraldur Örn Haraldsson
Guðmundur Baldvin: Mér fannst dómarinn leyfa þeim aðeins of mikið
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

„Hörkuleikur, bara tvö mjög góð lið en við skorum þrjú og það er það sem skilur liðin að. Þeir fengu alltof mörg föst leikatriði en við 'dealuðum' vel við það og klárum okkar færi. Við mættum vel til leiks þannig ég er mjög sáttur."

Sagði Guðmundur Baldvin Nökkvason leikmaður Stjörnunnar eftir að liðið hans vann FH 3-0 í Kaplakrika í kvöld. Guðmundur var að spila sinn fyrsta byrjunarliðs leik eftir erfið meiðsli og skoraði verulega fallegt mark í leiðinni.


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 Stjarnan

„Það var bara geðveikt, það var erfitt að byrja aftur en gott að vera kominn til baka. Ég bara sá skotfærið og ákvað að taka það. Ég bara hefði ekki getað beðið um betri byrjun. Ég er bara mjög ánægður, með mig og allt liðið."

Það var mikil harka í leiknum en Pétur Guðmundsson dómari leiksins reyndi að geyma spjöldin sín sem mest í vasanum og reyndi að flauta sem minnst. 

„Mér fannst dómarinn leyfa þeim aðeins of mikið, þeir fengu að sleppa með aðeins of mikið. En eins og þú segir bara hörkuleikur, og gaman að spila svona leiki."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner