Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   sun 01. september 2024 19:45
Haraldur Örn Haraldsson
Jökull: Gott að sjá menn takast á
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Erfiður leikur og fyrri hálfleikur jafn. Þeir bara mjög hættulegir í föstu leikatriðunum sínum, og fengu líka auðvitað mjög gott færi þegar við réttum þeim boltan. Svo fannst mér seinni hálfleikurinn vera bara okkar, mér fannst þeir ekki ná að skapa sér neitt, ekki sem ég man eftir  Ótrúlega öflugt lið hjá okkur í dag, bara allir sem komu að þessu, mjög ánægður með hópinn."


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 Stjarnan

Sagði Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar eftir að liðið hans vann 3-0 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Það var hart tekist á í leiknum þar sem þó nokkrum sinnum var kallað eftir einhverju öðru en það sem dómarinn dæmdi.

„Sennilega eins og við var að búast fyrir þennan leik. Þeir voru bara þéttir, og þetta er bara lið sem er fast fyrir og eru aggressívir, og við erum það líka. Þannig ég held að það hefði alveg mátt leggja undir það fyrir leik að þetta yrði fastur leikur. Bara skemmtilegt, gott að sjá menn takast á."

Þegar þessi frétt er skrifuð er í gangi leikur HK og Fram. Ef að HK vinnur þann leik þá eru Stjörnumenn öruggir í efri hlutanum þegar kemur að skiptingu deildar. Sigurinn í dag því afar mikilvægur fyrir liðið.

„Mikilvægast er að við erum að byggja ofan á það sem við erum að gera, mér finnst við verða betri á milli leikja. Mér finnst það svona mikilvægasta og stærsta sem við tökum út úr þessu. Við erum að komast á góðan stað, og gott skrið. Ég held að það sé svona það stærsta sem við horfum í."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir