Tottenham reynir við Savinho og Paz - Ensk stórlið vilja Rodrygo - Donnarumma með munnlegt samkomulag við City
Kjartan Kári: Lengi á æfingavellinum að taka aukaspyrnur
Láki: Fullt af hlutum sem við vorum ósáttir við dómgæsluna
Heimir Guðjóns: Kjartan Kári bjargaði okkur
Birgir Baldvins: Þetta er mitt mark!
Haddi: Það er gott jafnvægi í hópnum
Rúnar Kristins: Við erum í fallbaráttu og menn verða að gera sér grein fyrir því
Átti sinn besta leik til þessa gegn gömlu félögunum - „Ótrúleg stemning"
Njarðvíkingar féllu á prófinu - „Eitthvað sem hann þarf að læra"
Magnaður dagur í Þorpinu - „Tímamótadæmi að fá svona stuðning"
Alli Jó: Algjörlega á okkur að ná í úrslit og vinna fótboltaleiki
Halli: Þetta gæti endað á að snúast um markatölu
Jón Daði: Er með háa standarda á sjálfum mér
Jóhann Birnir: 1-0 er hættuleg forysta
Bjarni Jó: Handónýtur fyrri hálfleikur
Gústi Gylfa: Náðum ekki alveg að spila okkar leik
„Hvernig færi viltu fá ef þú skorar ekki úr þessum?“
Hemmi: Tiltölulega slakur í stúkunni og naut þess að horfa á frábæran fótbolta
Þórsarar ósigraðir frá komu Greko - „Finnum lyktina af einhverju"
Agla María: Auðvitað hefði ég viljað fá þrennuna
Donni: Lang besta liðið á landinu
   sun 01. september 2024 22:39
Kári Snorrason
Ómar Ingi: Augnablik sem við áttum mjög erfitt með í fyrra
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
HK fékk Fram í heimsókn í Kórinn fyrr í kvöld, leikar enduðu með 1-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komu HK sér úr fallsæti. Ómar Ingi, þjálfari HK kom í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: HK 1 -  0 Fram

„Mjög erfið og fyrirhafnarmikil en um leið mjög sæt þrjú stig.
Það var ekki mikil ákefð í þessu, við vorum oft á tíðum of neðarlega. Við náðum aldrei góðri stjórn á leiknum en þeim mun sætara og því mun meira hrós á leikmennina að grinda þetta í gegn."


„Við vorum komnir með forystu, það var lítið eftir. Þetta eru augnablik sem við áttum mjög erfitt með í fyrra. Ég er mjög ánægður með hvernig mínir menn höndluðu síðustu mínúturnar."

HK hélt markinu hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu

„Frábært, vonandi sem við getum byggt á og gert meira af. En við fengum líka þrjú stig þegar við fengum tvö mörk á okkur gegn KR. En klárlega gott að halda hreinu."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner