Delap nálgast Man Utd - Rift við Laporte - Arsenal og Liverpool berjast um Huijsen
Bjarni Jó: Heppnaðist illa og ég tek það á mig
Siggi Höskulds: Erum að spyrja fullt af spurningum
Gylfi Tryggvason: Svo kemur Lotta bara með einhverja töfra
Karlotta: Ég er bara stolt af liðinu og þetta var góður sigur
John Andrews: Stundum þegar þú ert að spila hræddur þrýstir þér það upp á næsta stig
Óli Kristjáns: Bara feikilega ánægður
Álfa: Við viljum bara komast í úrslit
Eva Stefánsdóttir: Gríðarlega flott FH lið
Natasha: Sögðu bara að við ættum að rífa okkur í gang
Óskar með hausverk fyrir næsta leik: Sagði bara 'af hverju?'
Bryndís Rut: Extra sætt að hefna fyrir tapið í deildinni
Ída Marín: Uppáhalds skotið mitt er að vippa, geri það mikið í Bandaríkjunum
Jóhannes Karl: Þessar breytingar voru allar ósköp eðlilegar
Ali líður vel í Víkinni: Vona að ég get gefið til baka
Heimir fann lausn: Ekki gefa boltann á slæmum stöðum
Sölvi um mörkin: Þetta var góð pressa
Fékk svarið sem hann vildi fá - „Menn setjist á bekkinn og hugsi sinn gang"
Upplifði ógnvekjandi tíma í vetur - „Mjög þakklátur miðað við hvar maður var"
Æsingur eftir leik - „Illa að okkur vegið að saka okkur um að tefja"
Grímsi ósáttur að hafa verið bekkjaður - „Fáránlegt"
   sun 01. september 2024 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Tufa: Á ekkert að gerast með svona reynslumikið lið
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valsmenn heimsóttu Víkinga á heimavöll hamingjunnar í kvöld þegar stórleikur 21. umferðar fór fram. 

Valsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og leit þetta virkilega vel út fyrir gestina í hálfleik en heimamenn höfðu önnur áform og snéru leiknum við í síðari hálfleik með mögnuðum endurkomu sigri.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 Valur

„Erfitt að velja hvaða orð væri best að nota núna um hvernig mér líður. Leikur sem við erum bara með sigurinn í hendinni. Erum 2-0 yfir og einum fleiri og 'total control'. Að missa það í tap er bara mikið mix af neikvæðum tilfiningum akkurat núna." Sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals eftir leikinn í kvöld.

Valur voru tveimur mörkum yfir og manni fleiri í síðari hálfleik og því gríðarlega súrt að missa það niður.

„Ekkert kannski í síðari hálfleik. Mér finnst við koma vel inn í seinni hálfleik. Erum að halda góðri stjórn og laga svona hluti sem við kannski misstum aðeins úr hendi í lok fyrri hálfleiks. Erum bara að komast í góða stöðu til að bæta þriðja markinu en eftir rauða spjaldið þá kemur bara mark í kjölfarið úr aukaspyrnunni af rauða spjaldinu sem kemur upp og það setur okkur í mikið panic sem á ekkert að gerast með svona reynslumikið lið eins og við erum og svona mikla karaktera og við erum og hleypum leiknum upp í óþarfa 'Hawaii' fótbolta sem Víkingar nýta betur og eru fljótir að bæta öðru og þriðja marki." 

Nánar er rætt við Srdjan Tufegdzic í spilaranum fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner