Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
Jóhann Birnir: Þurfum að vera með fókus á það sem við erum að gera
Árni Freyr: Vorum litlir í okkur og náðum ekki að höndla svona barning
Bergvin stóð við stóru orðin - „Gaman að hafa smá banter í þessari deild"
Gunnar Már: Það var eins og við vorum manni færri
Gústi Gylfa: Rautt spjald snýst ekkert um agavandamál
Farið á þrjú stórmót og þetta er besta umhverfið
„Hvað gerðist ekki í þeim leik?"
Ræða forsetans gladdi - „Við sögðum allt sem lá á hjartanu"
Sveindís: Veit ekki hvort þeir hafi séð þetta fyrir sér fyrir nokkrum árum
Bjarni Jó: Sagði að nú vilja Gummi Tóta, Sævar Gísla og allir koma
Haraldur Freyr: Réðum öllu á vellinum
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
   sun 01. september 2024 22:16
Stefán Marteinn Ólafsson
Tufa: Á ekkert að gerast með svona reynslumikið lið
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Valsmenn heimsóttu Víkinga á heimavöll hamingjunnar í kvöld þegar stórleikur 21. umferðar fór fram. 

Valsmenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og leit þetta virkilega vel út fyrir gestina í hálfleik en heimamenn höfðu önnur áform og snéru leiknum við í síðari hálfleik með mögnuðum endurkomu sigri.


Lestu um leikinn: Víkingur R. 3 -  2 Valur

„Erfitt að velja hvaða orð væri best að nota núna um hvernig mér líður. Leikur sem við erum bara með sigurinn í hendinni. Erum 2-0 yfir og einum fleiri og 'total control'. Að missa það í tap er bara mikið mix af neikvæðum tilfiningum akkurat núna." Sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari Vals eftir leikinn í kvöld.

Valur voru tveimur mörkum yfir og manni fleiri í síðari hálfleik og því gríðarlega súrt að missa það niður.

„Ekkert kannski í síðari hálfleik. Mér finnst við koma vel inn í seinni hálfleik. Erum að halda góðri stjórn og laga svona hluti sem við kannski misstum aðeins úr hendi í lok fyrri hálfleiks. Erum bara að komast í góða stöðu til að bæta þriðja markinu en eftir rauða spjaldið þá kemur bara mark í kjölfarið úr aukaspyrnunni af rauða spjaldinu sem kemur upp og það setur okkur í mikið panic sem á ekkert að gerast með svona reynslumikið lið eins og við erum og svona mikla karaktera og við erum og hleypum leiknum upp í óþarfa 'Hawaii' fótbolta sem Víkingar nýta betur og eru fljótir að bæta öðru og þriðja marki." 

Nánar er rætt við Srdjan Tufegdzic í spilaranum fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner