Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 31. ágúst 2025 20:33
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Óskar Hrafn: Ekki fúll yfir því að taka stig á þessum velli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er ekkert fúll yfir því að taka stig á þessum velli á móti þessu liði," sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, eftir jafntefli gegn Vestra á Ísafirði í dag.

Þessi úrslit þýða að KR á ekki möguleika á að enda í efstu sex sætunum fyrir tvískiptinguna.

Lestu um leikinn: Vestri 1 -  1 KR

„Auðvitað er maður pínu svekktur yfir því að nú er ljóst að við verðum í neðri hlutanum. VIð hefðum viljað eiga möguleika á því að spila okkur upp í efri hlutann."

„Ef maður tekur bara þessar 90 mínútur þá held ég að jafntefli hafi verið sanngjörn úrslit. Við vorum mikið meira með boltann en við náum ekki að opna þá þannig að við fáum eitthvað fyrir það," sagði Óskar.

Síðasti leikur KR fyrir tvískiptinguna er gegn Víkingi á Meistaravöllum þann 14. september.

„Hann leggst frábærlega í mig. Við spiluðum á móti Víkingi í Víkinni og þar fannst mér við vera betri aðilinn nær allan leikinn. Það er kominn tími til að breyta þeim yfirburðum í sigurleik. Það er gaman að spila á móti Víking, öflugt lið. Ég get ekki beðið eftir honum, því miður eru tvær vikur í hann þannig ég þarf aðeins að bíða."
Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner