Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
   fim 01. október 2020 20:38
Arnar Laufdal Arnarsson
Dóri Árna: Við höfum spilað betur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í kvöld mættust Breiðablik og KA í Pepsi-Max deild karla þar sem leikar enduðu með 1-1 jafntefli eftir mörk frá Sveini Margeiri Haukssyni og Viktori Karli Einarssyni.

"Svekkelsi, mér fannst við fá það marga sénsa í þessum leik að við áttum bara að klára þetta þótt við höfum kannski spilað betur en tækifærin voru það góð og sénsarnir það margir að við áttum að klára þennan leik" Sagði Halldór Árnason í viðtali eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 KA

Anton Ari gerði sig sekan um mistök í marki KA, var þetta sendingin sem þjálfarateymi Blika vildi sjá Anton reyna?

"Hugmyndin var fín en framkvæmdin heppnaðist ekki alveg en það átti auðvitað margt eftir að gerast og þetta skot er auðvitað meiriháttar flott og geggjað mark og ég er ekki viss um að hann myndi hitta hann oft svona í viðbót, auðvitað hefði ég viljað fá boltann bara út á Viktor en stundum er þetta bara svona og við bara tökum það á kassann"

Blikar voru mun meira með boltann í kvöld og voru að koma sér í mikið af góðum stöðum en náðu ekki að skora, hefur Halldór útskýringar á þessu?

"Þetta er svoldið mikið bara stöngin út stöngin inn, bjargað á línu, skot í mann, menn hitta ekki boltann, skot framhjá en kannski erfitt að útskýra þetta nánar, þeir voru oft bara ógeðslega þéttir, spiluðu á löngum köflum með sex manna línu og eru ótrúlega vel skipulagðir og þétt lið"

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner