Þrír mega fara frá Man Utd - Barcelona ætlar að styrkja framlínuna - Stiller áfram orðaður við Real Madrid
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
   lau 01. október 2022 19:49
Arnar Laufdal Arnarsson
Luigi: Maður getur leyft sér að hafa gaman í kvöld
Logi Tómasson eða Luigi eins og hann er kallaður.
Logi Tómasson eða Luigi eins og hann er kallaður.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta er bara rosalegt. Þetta er merkilegt bara og djöfull börðumst við og við hættum aldrei. Þetta var hörkuleikur sem FH gaf okkur ég verð bara að gefa þeim það." sagði Logi Tómasson þegar Fótbolti.net ræddi við hann eftir sigurinn á FH í Mjólkurbikarnum og er liðið bikarmeistari þriðja skiptið í röð. 


Lestu um leikinn: FH 2 -  3 Víkingur R.

Logi átti mjög góðan leik og spilaði allar 120 mínúturnar í dag og var spurður hvernig honum liði.

„Ég er alveg búin sko. Ég fékk tvo daga til að undirbúa mig fyrir þennan leik og ég er bara búin á því en þýðir ekkert að væla maður þurfti að klára þennan leik svo getur maður leyft sér að hafa gaman í kvöld."

Víkingar komust tvívegis yfir og FH svaraði alltaf skömmu síðar og má segja að þetta hafi verið rosalegur leikur og Logi Tómasson tók undir þau orð. 

„Ég myndi bara segja að þetta hafi verið 50/50 leikur og þetta hefði geta farið báðum megin þótt við vorum með tökin á þeim fannst mér, vorum meira með boltann, við vorum að skapa fleiri færi en ef þú skorar ekki þá er alltaf hættulegt að andstæðingurinn komi til baka og skori en svo náðum við að klára þetta og við vorum rock solid í framlengingunni og kláruðum þetta."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner