Chiesa í skiptum fyrir Greenwood? - David til Chelsea - Buðu Palace að fá Olise aftur á láni - Slot skoðar Minteh - Varane til Miami
   lau 04. mars 2023 16:26
Brynjar Ingi Erluson
Sjáðu mörkin: Bournemouth bætti við öðru en Partey svaraði
Thomas Partey minnkaði muninn í eitt mark
Thomas Partey minnkaði muninn í eitt mark
Mynd: EPA
Bournemouth er 2-1 yfir gegn Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum en þessi lið eigast við í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.

Gestirnir í Bournemouth komust yfir eftir ellefu sekúndur og hefur þetta verið erfitt fyrir Arsenal síðan að brjóta niður varnarmúr liðsins.

Bournemouth bætti við öðru marki á 57. mínútu er Marcos Senesi stangaði hornspyrnu Joe Rothwell í netið.

Thomas Partey svaraði fimm mínútum síðar með góðu skoti úr teignum og staðan 2-1 fyrir Bournemouth.

Sjáðu annað mark Bournemouth
Sjáðu markið hjá Partey

Athugasemdir
banner
banner
banner