Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mið 05. maí 2021 10:30
Elvar Geir Magnússon
Verður De Rossi aðstoðarmaður Mourinho?
Daniele De Rossi.
Daniele De Rossi.
Mynd: EPA
Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Daniele De Rossi gæti orðið aðstoðarmaður Jose Mourinho hjá Roma.

Það bárust óvæntar fréttir í gær þegar Roma tilkynnti að Mourinho yrði stjóri liðsins frá og með næsta tímabili.

De Rossi er fyrrum fyrirliði Roma en hann lék lengi á miðju liðsins. Hann hóf nýlega störf í þjálfarateymi ítalska landsliðsins og hefur starfað með Roberto Mancini í síðustu þremur leikjum.

Mourinho hyggst gera miklar breytingar hjá Roma og hefur þegar sett upp lista af leikmönnum sem hann vill fá til félagsins.

Sjá einnig:
Fimm leikmenn sem Mourinho gæti fengið til Roma
Athugasemdir
banner
banner