Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 05. október 2024 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Cole Campbell kallaður upp í aðallið Dortmund
Skrifaði undir fjögurra ára samning í sumar.
Skrifaði undir fjögurra ára samning í sumar.
Mynd: Borussia Dortmund
Cole Campbell, átján ára sóknarmaður Dortmund, hefur fengið kallið frá stjóranum Nuri Sahin og verið færður upp í aðallið félagsins í aðdraganda leiksins gegn Union Berlin í þýsku deildinni. Leikurinn í dag hefst klukkan 13:30 og fer fram á heimavelli Union.

Cole Campbell er bandarískur unglingalandsliðsmaður. Hann ákvað á þessu ári að spila frekar fyrir Bandaríkin eftir að hafa spilað með unglingalandsliðum Íslands þar á undan. Móðir hans er íslensk en faðir hans er bandarískur.

Cole hefur spilað með U19 liðinu og varaliðinu á þessu tímabili og fær nú kallið frá aðalliðsþjálfaranum.

Hann var hjá FH, og svo Breiðablik í stuttan tíma, áður en hann hélt til Dortmund sumarið 2022.


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner