Cristiano Ronaldo, Mohamed Salah, William Saliba, Ten Hag, Lisandro Martinez, Victor Osimhen og fleiri koma við sögu í slúðurpakka dagsins.
   þri 05. nóvember 2024 06:00
Auglýsingar
Endurmenntun næsta laugardag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Laugardaginn 9. nóvember standa KSÍ og KÞÍ fyrir endurmenntunarviðburði. Viðburðurinn fer fram í Háskóla Reykjavíkur, stofu M101 og Fífunni í Smáranum.

Dagskrá

10:00-11:00 HR, Samvinna þjálfarateymis fyrir og í landsliðsglugga. Age Hareide, Mounir Akhiat og Davíð Snorri Jónasson

11:00-12:00 HR, Q&A Age Hareide

12:00-12:45 HR, Hádegisverður

12:45-13:30 HR, Sóknar vörn (Rest Defence), Hallgrímur Jónasson

14:00-14:45 FÍFAN, Sóknar vörn (Rest Defence), Hallgrímur Jónasson

Þátttökugjald er 5000 kr og er léttur hádegisverður innifalinn.

Meðlimir í KÞÍ fá frítt á viðburðinn.

Þátttakendur með UEFA/KSÍ þjálfararéttindi fá 6 endurmenntunarstig.

Skráning er hér

ATH- það verður engin upptaka né streymi frá viðburðinum
Athugasemdir
banner
banner