Bayern hefur gert tilboð í Díaz - Liverpool vill Ekitike
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
   fim 05. desember 2024 13:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Enski boltinn - Er Ödegaard þá Charlie Adam?
Mikel Arteta, stjóri Arsenal.
Mikel Arteta, stjóri Arsenal.
Mynd: EPA
Arsenal fór með sigur af hólmi gegn Manchester United í gær og var það fyrsta tap Rúben Amorim sem stjóra United. Hornspyrnurnar fóru illa með Man Utd.

Arsenal hefur verið kallað hið „nýja Stoke City" eftir sigurinn en það er fyndinn samanburður.

Liverpool gerði þá 3-3 jafntefli við Newcastle í ótrúlegum leik, Chelsea spilaði blússandi sóknarbolta og Manchester City komst aftur á sigurbraut.

Guðmundur Aðalsteinn, Magnús Haukur og Haraldur Örn fóru yfir síðustu leiki og sögulínur í enska boltanum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner