Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 07. ágúst 2022 19:52
Stefán Marteinn Ólafsson
Nökkvi Þeyr: Ef liðinu gengur vel þá gengur mér vel
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA
Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

KA heimsóttu FH í dag á Kaplakrikavelli þegar 16.umferð Bestu deildar karla hóf göngu sína. 

KA eru nú í 2. sæti með 30 stig en hafa spilað tveimur leikjum meira en Víkingar sem eru með stigi minna í 3.sæti en FH í þvílíku basli og situr í 10. sæti með 11 stig. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  3 KA

„Hún er nátturlega mjög góð og að fá þrjú stig er alltaf gott og að halda hreinu og skora þrjú það skemmir ekki fyrir þannig að tilfiningin er mjög góð." Sagði Nökkvi Þeyr Þórisson leikmaður KA aðspurður um tilfininguna eftir leik.

Nökkvi Þeyr Þórisson kom að öllum mörkum KA í dag en hann skoraði eitt og lagði upp hin tvö og er nú jafn markahæsti maður deildarinnar með 12 mörk.

„Já þetta er fínt og ég ætla að reyna mitt besta að halda því áfram." 

„Ég reyni bara alltaf að skila mínu fyrir liðið og það væri bara bónus ef að hann kæmi (markakóngstitillinn). Fyrst og fremst þarf liðið að vinna og ef að liðinu gengur vel þá gengur mér vel."

Nánar er rætt við Nökkva Þeyr Þórisson leikmann KA í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner