Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 08. maí 2022 13:29
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu markið: Eitt af mörkum ársins hjá Mykolenko

Fallbaráttan milli Leeds og Everton er gríðarlega spennandi en liðin eru bæði að spila núna.


Leeds er 2-0 undir gegn Arsenal en Everton er að gera jafntefli gegn Leicester þegar þetta er skrifað.

Everton komst yfir með stórkostlegu marki hjá Úkraínumanninum Vitaliy Mykolenko. Alex Iwobi sendi frábæra sendingu á Mykolenko sem tók skotið viðstöðulaust á lofti fyrir utan vítateig. Óverjandi fyrir Kasper Schmeichel.

Patson Daka jafnaði metin aðeins fimm mínútum síðar.

Markið má sjá með því að smella hér.



Athugasemdir
banner