Liverpool hefur áhuga á Neto - Man Utd fylgist með Inacio - Inter Miami vill fá Modric
Sterkastur í 26. umferð - Þetta var skrifað í skýin
Jökull: Að geta gefið fólkinu okkar svona sigur í síðasta heimaleik er ómetanlegt
Eggert Aron sér um föstu leikatriði Stjörnunnar: Ég tók það að mér með stolti
Sjóðheitur Andri Lucas: Þarf að fara yfir það með fjölskyldu og umboðsmanni
Arnar Gunnlaugs: Þynnka er svo léleg afsökun
Sævar Atli: Hann á eftir að fara í topp þrjú deild í Evrópu
Freysi um Gylfa: Ætla að leyfa Age að tilkynna hvort hann verði í hópnum
Kolbeinn Finns: Að hafa Freysa sem þjálfara er ótrúlega gott fyrir mig
Birkir Már: Það var enginn að pæla í því að þeir hefðu skorað
Haukur Páll um framtíðina: Ég er ekki hættur í fótbolta
Heimir Guðjóns þarf kraftaverk: Evrópa er búin fyrir okkur
Arnar Grétars vildi skora 7 til 8 mörk: Það hefði enginn sagt neitt við því
Eiður Aron: Þetta var úrslitaleikur fyrir okkur
Hallgrímur: Vantar upp á hugarfarið
Raggi Sig: Karaktersigur
Ómar Ingi segir afsökunarbeiðni dómara ekki duga
Hetjan í Úlfarsárdalnum: Draumur að spila fyrir Ragga
Hemmi Hreiðars: Þetta var upp á líf og dauða
Theodór Elmar: Vorum inn í hálfleik að hrauna yfir hvorn annan
Óskar Hrafn: Seinni hálfleikur var ekki okkur sæmandi
   fös 09. júní 2023 22:04
Matthías Freyr Matthíasson
Nenad: Eitthvað er ég að gera rangt
Lengjudeildin
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Alltaf svekkjandi að tapa á heimavelli, við mættum mjög góðu og skipulögðu liði í dag og þeir áttu meira í leiknum sérstaklega í fyrri hálfleik, þeir fara dýpra á völlin eftir markið sem þeir skora og þá áttum við okkar móment sagði svekktur Nenad Zivanovic þjálfari Ægis eftir naumt tap gegn Skagamönnum í kvöld í Þorláksshöfn.Lestu um leikinn: Ægir 0 -  1 ÍA

Við áttum tvö færi og eitt skot í slá og við gátum í raun og veru gert meira en það. Ég er ánægður með baráttuandan í liðinnu að minnsta kosti betra heldur en í síðustu leikjum, við litum út eins og við sjálfir

Við vorum að berjast og góð samheldni í liðinnu, ég er mjög ánægður með það en ég er svekktur að hafa tapað leiknum. Ef hlutirnir ganga ekki vel er það þjálfaranum að kenna, 1 stig eftir 6 leiki þannig eitthvað er ég að gera rangt. Ég þarf að kafa djúpt og finna út hvaða mistök við erum að gera

Við erum reynslulítið lið og leikmenn sem eru ekki vanir að spila á þessu gæðastigi, núna er tími fyrir þá til þess að læra og verða betri, ég er bjartsýnn að eðlisfari og gefst aldrei upp og ég hef trú að við getum bjargað stöðu okkar í deildinni.

Nánar er rætt við Nenad hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner