Munoz, Gallagher og Adams orðaðir við Man Utd - Man City vill fá Marc Guehi
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
   fös 09. júní 2023 22:04
Matthías Freyr Matthíasson
Nenad: Eitthvað er ég að gera rangt
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson

Alltaf svekkjandi að tapa á heimavelli, við mættum mjög góðu og skipulögðu liði í dag og þeir áttu meira í leiknum sérstaklega í fyrri hálfleik, þeir fara dýpra á völlin eftir markið sem þeir skora og þá áttum við okkar móment sagði svekktur Nenad Zivanovic þjálfari Ægis eftir naumt tap gegn Skagamönnum í kvöld í Þorláksshöfn.



Lestu um leikinn: Ægir 0 -  1 ÍA

Við áttum tvö færi og eitt skot í slá og við gátum í raun og veru gert meira en það. Ég er ánægður með baráttuandan í liðinnu að minnsta kosti betra heldur en í síðustu leikjum, við litum út eins og við sjálfir

Við vorum að berjast og góð samheldni í liðinnu, ég er mjög ánægður með það en ég er svekktur að hafa tapað leiknum. Ef hlutirnir ganga ekki vel er það þjálfaranum að kenna, 1 stig eftir 6 leiki þannig eitthvað er ég að gera rangt. Ég þarf að kafa djúpt og finna út hvaða mistök við erum að gera

Við erum reynslulítið lið og leikmenn sem eru ekki vanir að spila á þessu gæðastigi, núna er tími fyrir þá til þess að læra og verða betri, ég er bjartsýnn að eðlisfari og gefst aldrei upp og ég hef trú að við getum bjargað stöðu okkar í deildinni.

Nánar er rætt við Nenad hér að ofan.


Athugasemdir