Barca vill Dani Olmo - Crystal Palace að bjóða í Smith Rowe - Sergi Roberto vill enska boltann - Newcastle spyrst fyrir um Madueke
   þri 09. júlí 2024 16:30
Elvar Geir Magnússon
Svona er lið umferða 1-11 í Lengjudeildinni
Lengjudeildin
Dominik Radic er leikmaður umferða 1-11.
Dominik Radic er leikmaður umferða 1-11.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Júlíus Mar Júlíusson.
Júlíus Mar Júlíusson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Í Innkastinu var opinberað úrvalslið umferða 1-11 í Bestu deild karla. Elvar Geir, Valur Gunnars og Baldvin Borgars fóru yfir valið í þættinum.

Allir í úrvalsliðinu koma úr þremur efstu liðum deildarinnar; Fjölni, Njarðvík og ÍBV. Deildin hefur svo sannarlega verið óútreiknanleg og skemmtileg það sem af er.

Bestur í umferðum 1-11: Dominik Radic - Njarðvík
Þjálfari umferða 1-11: Gunnar Heiðar Þorvaldsson - Njarðvík
Besti ungi leikmaðurinn: Júlíus Mar Júlíusson - FjölnirVaramenn:
Halldór Snær Georgsson - Fjölnir
Marc McAusland - ÍR
Josip Krznaric - Grindavík
Tómas Bent Magnússon - ÍBV
Ibra Camara - Njarðvík
Dagur Ingi Hammer - Grindavík
Bragi Karl Bjarkason - ÍR
Innkastið - Skagahátíð og Lengjuuppgjör 1-11
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Fjölnir 13 9 3 1 27 - 13 +14 30
2.    Njarðvík 13 7 3 3 25 - 17 +8 24
3.    ÍBV 12 5 4 3 24 - 15 +9 19
4.    ÍR 13 5 4 4 19 - 18 +1 19
5.    Keflavík 13 4 6 3 17 - 14 +3 18
6.    Þór 12 4 5 3 21 - 18 +3 17
7.    Grindavík 13 4 5 4 21 - 24 -3 17
8.    Afturelding 13 5 2 6 20 - 26 -6 17
9.    Þróttur R. 12 4 3 5 20 - 18 +2 15
10.    Leiknir R. 13 4 0 9 15 - 23 -8 12
11.    Grótta 13 2 4 7 19 - 32 -13 10
12.    Dalvík/Reynir 12 1 5 6 12 - 22 -10 8
Athugasemdir
banner
banner
banner