Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
   lau 09. nóvember 2024 16:26
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Byrjunarlið Brighton og Man City: Bernardo Silva bekkjaður - Walker byrjar
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

Byrjunarliðin í næstsíðasta leik dagsins milli Brighton og Man City eru komin inn.

Simon Adingra er í byrjunarliði Brighton en Ferdi Kadioglu er ekki í hópnum. Joao Pedro og Matt O'Riley eru á bekknum en þeir eru að jafna sig af meiðslum.


Pep Guardiola gerir tvær breytingar á liðinu sem tapaði gegn Sporting í vikunni.

Hinn 19 ára gamli Jahmai Simpson-Pusey heldur sæti sínu í vörninni en Manuel Akanji dettur út fyrir Kyle Walker. Þá víkur Bernardo Silva fyrir Ilkay Gundogan.

Brighton: Verbruggen; Veltman, Van Hecke, Julio, Estupinan; Hinshelwood, Ayari, Rutter; Adingra, Welbeck, Mitoma

Man City: Ederson; Walker, Simpson-Pusey, Gvardiol, Lewis; Kovacic, Gundogan, Nunes; Savinho, Haaland, Foden


Athugasemdir
banner
banner
banner