Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Ramos til Liverpool?
   lau 09. desember 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Milan þarf sigur til að halda í við toppliðin
Mynd: EPA
Þrír leikir fara fram í 15. umferð Seríu A á Ítalíu í dag.

Lazio heimsækir Verona klukkan 14:00. Lazio hefur ekki byrjað tímabilið vel og aðeins unnið sex af fjórtán leikjum sínum, en liðið er í 9. sæti með 20 stig á meðan Verona er í 18. sæti með 10 stig.

Atalanta tekur á móti Milan klukkan 17:00. Milan er með 29 stig í 3. sæti, fjórum stigum frá Juventus sem er í öðru sætinu. Milan þarf því sigur til að halda í við efstu lið.

Topplið Inter mætir þá Udinese á Guiseppe Meazza-leikvanginum (San Síró), klukkan 19:45.

Leikir dagsins:
14:00 Verona - Lazio
17:00 Atalanta - Milan
19:45 Inter - Udinese
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 15 11 0 4 34 14 +20 33
2 Milan 15 9 5 1 24 13 +11 32
3 Napoli 15 10 1 4 22 13 +9 31
4 Roma 16 10 0 6 17 10 +7 30
5 Juventus 16 8 5 3 21 15 +6 29
6 Como 16 7 6 3 22 12 +10 27
7 Bologna 15 7 4 4 23 13 +10 25
8 Lazio 17 6 6 5 17 11 +6 24
9 Atalanta 16 5 7 4 20 18 +2 22
10 Udinese 17 6 4 7 17 27 -10 22
11 Sassuolo 16 6 3 7 21 20 +1 21
12 Cremonese 16 5 6 5 18 18 0 21
13 Torino 17 5 5 7 17 28 -11 20
14 Cagliari 17 4 6 7 19 24 -5 18
15 Parma 16 4 5 7 11 18 -7 17
16 Lecce 16 4 4 8 11 22 -11 16
17 Genoa 16 3 5 8 16 24 -8 14
18 Verona 15 2 6 7 13 22 -9 12
19 Pisa 16 1 8 7 12 22 -10 11
20 Fiorentina 17 1 6 10 17 28 -11 9
Athugasemdir
banner
banner