Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mán 10. mars 2014 22:09
Ívan Guðjón Baldursson
Sandra: Svona er þetta sætast
Kvenaboltinn
Sandra Sigurðardóttir hefur leikið með Stjörnunni í níu ár.
Sandra Sigurðardóttir hefur leikið með Stjörnunni í níu ár.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sandra Sigurðardóttir, markvörður Stjörnunnar, var í marki íslenska landsliðsins gegn Kína er liðin mættust á Algarve mótinu.

Sandra hélt hreinu í leiknum en hafði mjög lítið að gera í rólegum leik þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr en í uppbótartíma.

Sandra var himinlifandi með sigurinn og telur samvinnu í vörninni hafa skilað sigrinum.

,,Ég er í skýjunum eiginlega, bara geggjað," sagði Sandra kát eftir leikinn.

,,Við vorum þéttar, töluðum vel saman og vorum skipulagðar. Þær náðu ekkert að opna okkur og það var mjög flott."

Sandra var spurð hvort hún hafi ekki viljað sýna sig fyrir landsliðsþjálfaranum með því að fá fleiri skot á sig í leiknum en sagði það ekki skipta máli.

,,Það er alltaf gaman að fá eina og eina vörslu en það skiptir ekki máli í svona leikjum.

,,Svona er þetta sætast, að stela þessu svona í lokin, bara með seiglu og þolinmæði."

Athugasemdir
banner