Arsenal á eftir miðjumanni Elche - Roma vill fá Zirkzee lánaðan - City gæti blandað sér í baráttuna um Semenyo
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
Sá fyrir sér að spila allan ferilinn með Völsungi en fetar í spor föður síns
Útskýrir af hverju hann er orðinn þjálfari Sindra: Ákvað að hætta í janúar
„Vissi að það yrði erfitt að kveðja en varð mun erfiðara en ég átti von á"
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
   lau 10. maí 2014 14:30
Ívan Guðjón Baldursson
Sjáðu markið og helstu atvik úr ÍA - Selfoss
Úr leiknum í gær.
Úr leiknum í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Ingunn Hallgrímsdóttir
Það var ekki mikið sem gerðist í tíðindalitlum leik Skagamanna gegn Selfyssingum í fyrstu umferð 1. deildarinnar í ár.

Garðar Bergmann Gunnlaugsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks, og eins og má sjá hér fyrir ofan fengu bæði lið góð tækifæri til að skora en höfðu ekki erindi sem erfiði.

Skagamenn byrja því tímabilið vel eftir lélegt sumar í Pepsi-deildinni í fyrra en Selfyssingar þurfa að gera betur vilji þeir vera viðriðnir toppbaráttuna, sem þeir voru ekki í fyrra.

Tímabilið hjá Selfyssingum byrjaði á útileik gegn Skagamönnum sem eru nýkomnir úr Pepsi-deildinni en annar leikur tímabilsins er útileikur gegn Ólafsvíkingum sem eru einnig nýfallnir.

Skagamenn heimsækja Grindvíkinga í spennandi leik í næstu umferð.
Athugasemdir
banner
banner