Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
   mið 10. júlí 2019 22:27
Magnús Þór Jónsson
Hannes: Þetta eru ljótar tölur
Mynd: Hulda Margrét
Hannes Þór Halldórsson hafði nóg að gera í Evrópuleik kvöldsins þar sem Valsmenn töpuðu 0-3 á heimavelli fyrir NK Maribor.

"Við erum svekktir, gáfum allt í þetta en töpum 0-3, það eru ljótar tölur.  Við vorum að spila á móti hörkuliði sem voru sigurstranglegri og í svoleiðis viðureign þá þurfa hlutirnir að falla með þér."

Valsarar áttu fína spretti í fyrri hálfleik í dag.

"Við áttum tvö góð færi í fyrri hálfleik, þeir fá engin færi þar til þeir fá þessa aukaspyrnu, þegar þeir skora það mark þá verður þetta þungt.   Við vorum að verjast vel í fyrri hálfleik, Patrik skýtur rétt yfir og Óli er í góðu færi.  Markið kemur upp úr aukaspyrnu þar sem mér fannst við hefðum átt að vera grimmari því hann er geggjaður spyrnumaður þessi gæi."

Býsna stórt tap og erfið viðureign framundan, hvernig ætla menn að tækla það verkefni?

"Við förum í þennan leik til að fá reynslu og góða upplifun.  Maður hefur ákveðið stolt sem knattspyrnumaður, við förum út til að gefa allt í þetta og vera deildinni og landinu til sóma".

Nánar er rætt við Hannes í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner
banner