Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   sun 11. ágúst 2019 19:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Gústi Gylfa: Erum bara að hugsa um okkur sjálfa
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er frábært að tengja tvo sigra í röð," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir 2-1 sigur gegn ÍA á útivelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: ÍA 1 -  2 Breiðablik

„Ég var gríðarlega ánægður með fyrri hálfleikinn hjá okkur, við spiluðum 'total football'. Boltinn gekk á milli manna og við sköpuðum okkur nokkur góð færi."

„Í seinni hálfleik voru Skagamenn öflugir og kröftugir. Þeir settu pressu á okkur, en við náðum að halda út. Það er fyrir öllu."

Breiðablik er í öðru sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir toppliði KR, en KR tapaði gegn HK í dag.

„Við erum bara að hugsa um okkur sjálfa. Eins og ég sagði áðan er mikilvægt að taka tvo leiki í röð, það var mikilvægast af öllu. Við þurfum að hugsa um okkur og næsti leikur er í bikar - við ætlum í úrslitaleikinn."

Viðtalið er hér að ofan.
Athugasemdir
banner