Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   fim 12. maí 2022 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Ekki bara montrétturinn í húfi
Spurs þarf sigur.
Spurs þarf sigur.
Mynd: EPA
Það er sannkallaður stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á þessum ágæta fimmtudegi.

Í kvöld mætast nágrannafélögin og erkifjendurnir Totteham og Arsenal, og er gífurlega mikið í húfi.

Það verður eflaust hart barist og mikið gefið í verkefnið, jafnvel meira en vanalega þegar þessi tvö lið eigast við. Í húfi er ekki bara stoltið og montrétturinn, heldur einnig fjórða sætið - sem gefur þáttökurétt í Meistaradeildinni.

Fyrir leikinn er Arsenal með fjórum stigum meira en Tottenham og þrír leikir eftir. Því þarf Spurs á sigri að halda. Arsenal myndi eflaust taka einu stigi fagnandi, þó þrjú væru auðvitað betri.

fimmtudagur 12. maí

ENGLAND: Premier League
18:45 Tottenham - Arsenal (Síminn Sport)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
9 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner