Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   fös 13. mars 2020 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: KA vann tveggja marka sigur á Magna í gær
KA sigraði Magna, 2-0, í Lengjubikarnum í gær. Leikið var í Boganum. Brynjar Ingi Bjarnason og Sveinn Margir Hauksson skoruðu mörk KA.

Sævar Geir Sigurjónsson ljósmyndari var á staðnum og tók þessar myndir í gær.
Athugasemdir
banner