Santos, Baleba, Wharton, Anderson, Gallagher og Stiller á lista Man Utd - Rashford vill ganga alfarið í raðir Barcelona
Eric Garcia: Eiður var í einu sterkasta Barcelona liði sögunnar
Óli Valur um tímabilið: Maður lærir mest í mótlæti
Óli stoltur af frammistöðunni: Það er búið að ganga mikið á
Valgeir: Svekkjandi að hann hafi klúðrað á þessum tímapunkti
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
   sun 13. apríl 2025 22:37
Kári Snorrason
Haddi: Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
KA fengu skell á Heimavelli hamingjunnar fyrr í kvöld er þeir mættu Víkingi. Leikar enduðu 4-0 en staðan var 3-0 eftir rúmar 20 mínútur. Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 4 -  0 KA

Vegna tæknilegra örðuleika er fyrri hlutur viðtalsins ekki í spilaranum hér fyrir ofan.

Hallgrímur hrósaði Víkingum fyrir góða frammistöðu. Honum fannst liðið sitt leika þokkalega en Víkingar refsuðu þeim í hvert skipti sem þeir fengu tækifæri til.

„Nú sleikjum við sárin fyrsta hálftímann á leiðinni heim. Verðum svekktir og pirraðir með okkur. Svo förum við að brosa aftur og segja skemmtilegar sögur á leiðinni heim.

Hallgrímur staðfestir viðræður við Marcel Römer.

„Við höfum verið í viðræðum við hann (Römer) en það er ekkert klárt."

KA var í viðræðum við Illaramendi fyrrum leikmann Real Madrid sem silgdu í strand. „Ég veit ekkert hversu langt það fór en ég get staðfest að það voru viðræður í gangi við hann."

KA ætlar sér að fá að minnsta kosti einn leikmenn fyrir gluggalok.

„Við ætlum að styrkja okkur um að minnsta kosti einn leikmann og hann er ekki enn kominn. Vonandi förum við að nálgast það svo metum við stöðuna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.
Athugasemdir
banner