Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Haraldur Freyr: Leikurinn spilast eins og við vildum
Höskuldur: Fannst þeir ofan á í grunnatriðum leiksins
Sami Kamel: Þurftum bara að beisla þessa jákvæðu orku
Dóri Árna: Ótrúlega andlaust og ekki líkt liðinu sem ég þekki
Hallgrímur Jónasson: Við stöndum saman sem lið
Árni Freyr: Mér fannst þetta vera víti
Breki Baldurs: Ég er mjög hrifinn af þessu kerfi
Arnar Gunnlaugs: Ótrúlegasta mark sem ég hef séð á þessum velli
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
   fös 13. maí 2022 22:25
Daníel Már Aðalsteinsson
Andri Freyr: Mjög gott að komast á blað
Lengjudeildin
Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld.
Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld.
Mynd: Fjölnir
Andri Freyr Jónasson sóknarmaður Fjölnis var að vonum ánægður eftir góðan 4-1 sigur á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi fyrr í kvöld.

„Geggjaður dagur í rauninni, frábær frammistaða. Tvö mörk á mig og tvö mörk á Hákon það er ekki hægt að biðja um meira."

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  1 Þór

Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það tóku Fjölnismenn öll völd á leiknum.

„Já það er alveg rétt metið hjá þér, þeir voru ekki að skapa neitt en svosem ekki við heldur þarna fyrst áður en við komum inn þessu fyrsta marki en eftir það þá var þetta engin spurning."

Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld og var hann spurður út í sína frammistöðu í kvöld ásamt stöðunni á honum en hann spilaði ekkert í fyrstu umferðinni gegn Þrótti V.

„Já mjög gott að komast á blað og skora tvö mörk"

„Ökklinn aðeins búinn að vera að stríða mér en það var gott að ná að starta í dag, það var tekin sameiginleg ákv-rðun í stöðunni tvö núll á móti Vogunum að ég kæmi ekki inná þannig það var held ég bara skynsamlegt og þá væri ég meira klár í dag."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner