Liverpool snýr sér að Barcola - Guehi of dýr fyrir Barcelona
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
banner
   fös 13. maí 2022 22:25
Daníel Már Aðalsteinsson
Andri Freyr: Mjög gott að komast á blað
Lengjudeildin
Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld.
Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld.
Mynd: Fjölnir
Andri Freyr Jónasson sóknarmaður Fjölnis var að vonum ánægður eftir góðan 4-1 sigur á Þór á Extra vellinum í Grafarvogi fyrr í kvöld.

„Geggjaður dagur í rauninni, frábær frammistaða. Tvö mörk á mig og tvö mörk á Hákon það er ekki hægt að biðja um meira."

Lestu um leikinn: Fjölnir 4 -  1 Þór

Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu 20 mínútur leiksins en eftir það tóku Fjölnismenn öll völd á leiknum.

„Já það er alveg rétt metið hjá þér, þeir voru ekki að skapa neitt en svosem ekki við heldur þarna fyrst áður en við komum inn þessu fyrsta marki en eftir það þá var þetta engin spurning."

Andri Freyr skoraði tvö mörk í kvöld og var hann spurður út í sína frammistöðu í kvöld ásamt stöðunni á honum en hann spilaði ekkert í fyrstu umferðinni gegn Þrótti V.

„Já mjög gott að komast á blað og skora tvö mörk"

„Ökklinn aðeins búinn að vera að stríða mér en það var gott að ná að starta í dag, það var tekin sameiginleg ákv-rðun í stöðunni tvö núll á móti Vogunum að ég kæmi ekki inná þannig það var held ég bara skynsamlegt og þá væri ég meira klár í dag."

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner